|
|
Hér er ýmislegt tengt Benedkits Einarssonar sem var langafi minn.
Fyrst er það
æfiágripið
og síðan
vísurnar hans.
Fyrst eru það kvæði og þýðingar, þá erfiljóð, síðan hátíðarljóð, svo eru
það gamankvæði, kveðið til fjölskyldunnar, hestavísur og stökur, svo ég
telji nú eitthvað upp.
Nú einnig setti ég hér inn
smásögur,
hugleiðingar um veður,
og
skákdæmi
Þetta tók hann Bragi Halldórsson frændi
minn saman.
Hér eru svo
Búsetunöfn,
Örnefni og
Náttúrunöfn í
Miðengi sem Kata frænka tók saman.
og sagan góða:
,,ekki má nú mikið í Miðengi."
,,Ekki
er hægt að fjalla um Miðengi án þess að gera grein fyrir
orðatiltækinu Það má ekki mikið í Miðengi. Skömmu fyrir
aldamótin 1900 bjó í Miðengi bóndi sem var nokkuð kvensamur.
Kona hans kunni þessu illa og fann að þessu við bónda. Þá varð
honum að orði: Það má ekki mikið í Miðengi. Húsfreyja virtist
hafa nokkuð til síns máls því nokkru síðar ól vinnukona á bænum
barn sem hún vildi ekki feðra. Hún fór með barnið til kirkju að
Búrfelli til skírnar ásamt heimilisfólki í Miðengi. Vegna
fátæktar vinnukonunnar tilkynnti prestur að hann tæki ekkert
fyrir skírnina. Þá sagði bóndi: Ég þakka. Stuttu síðar sagði
hann: Við þökkum. Að síðustu bætti hann við: Og við þökkum allir
Miðengismenn."
|
|