Folöldin 2005

 

Miđengi
Upp
Folöld 2018
Folöld 2017
Folöld 2016
Folöld 2015
Folöld 2014
fol 2013
fol 2012
folöldin  2011
Folöldin 2010
Folöldin 2009
Folöldin 2008
Folöldin 2007
Folöldin 2006
Folöldin 2005
Folöldin 2004
Kynbótadómar
Građhestar
Vetrarfóđrun

 

Hér koma svo folöldin 2005

Undan Sörlu og Axel frá Lindarbć.
Seinnipart sumars fćddist brúnn hestur undan Sörlu og Axel, engin mynd til og er reyndar ekki búin ađ sjá gripinn enn.

 

Undan Gerplu og Axel frá Lindarbć
9. júlí kom brúnn hestur sem Jonni og Linda eiga.

 

Undan Bóthildi og Forseta frá Vorsabć
6.júlí kom brúnskjótt hryssa

Loksins, loksins komiđ annađ folald og núna átti Bóthildur hryssu, sem hefur fengiđ nafniđ Ţoka en ţađ var svo mikil ţoka í nótt ţegar hún fćddist.


Ţessa hryssu á ég sjálf.

Undan Gloríu og Snilling frá Vorsabć
28 maí kom jarpskjóttur hestur.
 

Rafael


Ţennann hest á Guđni Reynir

Undan Drottningu og Axel frá Lindarbć
14. maí kom ljósmoldóttur hestur.

Fjölnir

Ţennann hest á ég, en viđ Bragi eigum efir ađ gera eitthvađ sniđugt međ ţennann hest.

Undan Hryđju og Klett frá Hvammi
30. apríl kom skjóttur hestur sem verđur líklega gráskjóttur, en í dag er hann međ jarpa lend og svartann haus međ smá gráu í.

Jaki


Ţennann hest á ég líka

 

 

Miđengi | Folöld 2018 | Folöld 2017 | Folöld 2016 | Folöld 2015 | Folöld 2014 | fol 2013 | fol 2012 | folöldin  2011 | Folöldin 2010 | Folöldin 2009 | Folöldin 2008 | Folöldin 2007 | Folöldin 2006 | Folöldin 2005 | Folöldin 2004 | Kynbótadómar | Građhestar | Vetrarfóđrun