Folöldin 2010
Miđengi
Upp

 








Öll folöld fćdd ţetta áriđ

Folöldin vor og sumar 2010.
   10.08.2010

Ţađ eru komin 24 folöld 

24 folöld komin og ţar af 13 hryssur og 11 hestar

folaldiđ undan Birtu dó

5 rauđ 2 hestur/ 4 hryssur (Bensi einn blésóttann og Flemming á 1 hest,  og 2 hryssur ég á svo eina hryssu og Pétur eina)
4 brún 2 hestar/ 2 hryssur (Jonni og Sigurđur eiga hestana og ég hryssurnar, önnur er svört)
2 jarpar  hryssa (Jonni/Bjössi og Flemming)
2 bleikir hestar og bleikblésótt hryssa sem dó(Lísa á blesóttann og ég á einlitann)
1 jarpvindóttskjóttur
hestur (Gummi Óskars)
2 bleikálóttar
hryssur (Dóri á eina og ég á hina)
1 móvindóttur
hestur
1 bleikálóttur vindóttur
hestur (Guđni Reynir)

2 móálóttir skjóttir hestar (Helga og ?????)
1 leirljós hryssa (Óli/Gestur)

1 grá rauđfćdd hryssa (Cathy)

10. ágúst 2010
Tvistur frá Miđengi IS2010188719
Sóley fór undir Ţórodd


Sóley
fór undir Tígul frá Gýgjarhóli  B: 8.65 H: 8.56 A: 8.60 (skeiđ 5)og var sónuđ međ fyli í okt
hugsanlegir litir:
  rautt kannski stjarna eđa strik...
Eigandi folalds er Bensi
 Óskalitur: Rautt er uppáhaldsliturinn hans Bensa og ţar sem hann fékk tvö brún folöld áriđ 2009 er réttast ađ vera alveg viss og halda undir rauđann hest hehe
16. júlí 2010
....frá Miđengi IS2010288714
rauđ(grá) stjörnótt hryssa
Vćnting fór undir Klćng


Vćnting fór undir Tón frá Austurkoti B: 8.15 og var sónuđ međ fyli í okt
hugsanlegir litir:  rautt, brúnt jarpt, skjótt og grátt
Eigandi  er Cathy
15. júlí 2010
....frá....IS20101.......
móskjótt hestfolald
Hettu var ekki haldiđ

Hetta móhöttótt fór undir
hugsanlegir litir:
  skjótt
Eigandi  er ????? allt mjög dularfullt
10. júlí 2010
Píla Frá Selfossi IS20102.....
leirljós hryssa
Dinna fór undir Tón frá Austurkoti


Dinna
(leirljós) fór undir Álf frá Selfossi  B: 8.11 H: 8.69 A: 8.48  og var sónuđ međ fyli 15 sept
hugsanlegir litir:
  rautt, leirljóst rauđskjótt eđa leirljósskjótt
Eigandi er Óli
9. júlí 2010
Silja frá Miđengi IS2010288...
bleikblésótt hryssa sem dó dagsgömul :(
Birta fór undir Svaka frá Miđsitju
Birta
fór undir Heiđar frá Austurkoti B: 8.11 H: 7.73 A: 7.88  og var sónuđ međ fyli í okt
hugsanlegir litir:
  rautt, bleikt, leirljóst já eđa bleikt+leirljóst
Eigandi er Cathy
5. júlí 2010
.....Frá  IS20102
jörp hryssa
Embla fór undir Klett


Embla (rauđ) fór undir Storm frá Leirulćk B: 8.04 H: 8.31 A: 8.20  og var sónuđ međ fyli 1okt
hugsanlegir litir:  rautt, brúnt eđa jarpt
Eigandi  er Flemming 
2. júlí 2010
.....Frá  IS20101
brúnn frekar en móálóttur hestur
Mínútu var haldiđ en ég veit ekki undir hvađ



Mínúta
(brún) fór undir Óđinn frá Hvítárholti  B: 7.89 H: 8.53 A: 8.27 
hugsanlegir litir:
  rautt eđa brúnt, bleikt eđa móálótt
Eigandi  er Sigurđur
28. júní 2010
......frá .....IS20102
Rauđ hryssa
Ţessari hryssu var ekki haldiđ


Sćunn
 fór undir  Ţey frá Akranesi B: 8.30 H: 8.72 A: 8.55 og var sónuđ međ fyli 21 sept
hugsanlegir litir:
  rautt og brúnt
Eigandi er Pétur
28. júní 2010
Spađa Ási Frá  Miđengi IS2010188708
Móskjóttur frekar en  bleikálóttur skjóttur hestur
Ţrúđur fór undir Arnodd Geld

Ţrúđur
(brún) fór undir Sporđ frá Bergi  B: 8.18 H: 8.28 A: 8.24 var sónuđ međ 20 daga gömlu fyli 25. ágúst

hugsanlegir litir:  rautt, brúnt, jarpt, rauđskjótt, brúnskjótt og jarpskjótt
Eigandi  er Helga
Óskalitur:  jarpskjótt- allavega skjótt, kannski móálótt skjótt og hryssa ađ sjálfsögđu
21. júní 2010
.....Frá  IS20101
Rauđstjörnóttur hestur
Gnótt fór undir Frosta Geld :(


Gnótt (brún)  fór undir Sigur frá Hólabaki B: 8.44 H: 8.33 A: 8.37  og var sónuđ međ fyli 4 sept
hugsanlegir litir:
  rautt, brún eđa jarpt
Eigandi  er Flemming
19. júní 2010
...frá Miđengi IS2010288710
Blelikálótt hryssa
Hćra fór undir Dug GELD :(

Hćra (bleikálótt vindótt)  fór undir Sporđ frá Bergi  B: 8.18 H: 8.28 A: 8.24 var sónuđ međ 21 dags gömlu fyli 25. ágúst
hugsanlegir litir: rautt-, brúnt-, jarpt-, bleikt-, bleikálótt- og móálótt- + vindótt+ skjótt
Eigandi  er Helga
Óskalitur: Jarpvindótt skjótt hryssa vćri flott (hugsa samt ađ ţetta verđi hestur)
16. júní 2010
Davíđ Sigmars frá Miđengi IS2010188718
Bleikur hestur, líklega verđur hann ekki grár :)
Ţokkadísi verđur ekki haldiđ aftur

Ţokkadís (grá fćdd bleik)fór undir Tintron frá Miđengi  hugsanlegir litir:
Rautt eđa bleikt međ eđa án vindótts, brúnt eđa jarpt, móvíndótt-móálóttvindótt, jarpt eđa jarpvindótt-bleikálóttvindótt + grátt
 Eigandi  er Helga var sónuđ međ fyli 7 nóv
Óskalitur:  jarpvindótt hryssa sem tollir vindótt
15. júní 2010
.....Frá  IS20102
Rauđstjörnótt  hryssa
Held ađ ţessari hryssu veriđ ekki haldiđ í ár

Víola fór undir Illing frá Tóftum B: 8.51 H: 8.88 A: 8.73
hugsanlegir litir:  rautt, brúnt, jarpt, brún eđa rauđskjótt, bleikálóttskjótt, móálóttskjótt eđa bleiksljótt
Eigandi er Flemming
Óskalitur:
11. júní 2010
.....Frá  IS20102
Rauđ hryssa
Rauđa Fjöđur fór undir Frosta hélt ekki

Rauđa Fjöđur
fór undir Illing frá Tóftum B: 8.51 H: 8.88 A: 8.73
hugsanlegir litir:  rautt eđa rauđskjótt
Eigandi er Flemming
Óskalitur:
10. júní 2010
Ylfa Frá Miđengi IS2010288711
Jörp hryssa
Nös fór undir Ágústínus GELD :(

Nös fór undir Illing frá Tóftum B: 8.51 H: 8.88 A: 8.73og var sónuđ međ fyli 26. júlí
hugsanlegir litir:  rautt, brúnt, jarpt, rauđskjótt, brúnskjótt og jarpskjótt
Eigendur eru Bjössi og Jonni
Óskalitur: Jarpskjótt hryssa reikna ég međ
8. júní 2010
Öskubuska frá Miđengi IS2010288712
Brúntvístjörnótt hryssa

Lísa fór undir Ţórodd

Lísa
fór undir Dug frá Ţúfu B: 8.39 H: 8.56 A: 8.49 (skeiđ 5)og var sónuđ međ fyli 26. júlí
hugsanlegir litir: hvítingji (50% líkur) leirljóst eđa glóbrúnt
Eigandi  er Helga
Óskalitur: Albínói, eđa  brúnblésótt...
28. maí 2010
 Magni frá Miđengi IS2010188706

Móvindóttur hestur
Ákveđiđ ađ halda Hrefnu ekki meir

Sverrir á ţetta folald til hamingju :)
Hrefna (brún)
fór undir Hvata frá Miđengi hugsanlegir litir:
Rautt sem ber vindótt eđa móvindótt
 Eigandi  er Sverrir
Óskalitur:  reikna nú frekar međ móvindóttu en rauđu?
24. maí 2010
 Ekill frá Miđengi IS2010188713

Brúnn hestur
Ákvađ ađ halda  Eldingu undir Tintron ţetta áriđ

Elding
fór undir Alvar frá Pulu B: 8.06 H: 8.10 A: 8.08
hugsanlegir litir:  rautt, brúnt, jarpt,
Eigandi er Jonni
 Óskalitur: jarpt reikna ég međ?
24. maí 2010
 Viskustykki eđa hvađ ...frá Miđengi IS2010188717

Bleikálóttur vindóttur hestur  :)
Ákveđiđ ađ halda Visku ekki aftur

Ţar sem Viska er ađ kasta svona seint ţá er ég nokkuđ viss um ađ ţetta folald er undan Hvata
Viska   (bleikálótt) hugsanlegir litir: Viska getur hugsanlega ekki gefiđ rautt ...
 Mó og jarpvindótt + mó og bleikálótt-vindótt
Eigandi er Guđni Reynir  var sónuđ međ fyli 7 nóv
Óskalitur:
ca 22. maí 2010
 frá Miđengi IS2010188716

Bleikblésóttur hestur
Lísa fór međ Tvíböku undir Ţrist frá Feti ţetta áriđ

Lísa á ţetta folald til hamingju :)
Tvíbaka fór undir Stála frá Kjarri B: 8.26 H: 9.09 A: 8.76
og var sónuđ međ fyli
um miđjann júlí
 hugsanlegir litir: rautt, brúnt, jarpt, bleikt, bleikálótt, og móálótt.

Óskalitur:
8. maí 2010
 Diljá frá Miđengi IS2010588715

Móálótt hryssa :) frekar en bleikálótt

Ákvađ ađ halda Hryđju ekki meir :(

Hryđja fór undir Ágústínus frá Melaleiti B: 8.13 H: 8.93 A: 8.61
Ágústínus getur hugsanlega ekki gefiđ rautt í grunnlit og ţá dettur út rautt og bleikt
hugsanlegir litir: rautt,  brúnt, jarpt, bleikt, móálótt og bleikálótt
Eigandi er Dóri
Óskalitur: bleikálótt hryssa held ég
1. maí 2010
 ..frá Miđengi IS20101887
09
Jarpvindóttur skjóttur hestur  :)
Héldum Gyđju undir Hvata ţetta áriđ
Gyđja sónuđ međ fyli 5 nóv



Gyđja fór undir Tintron frá Miđengi
Gummi Óskars á ţennann hest :)
Gyđja (moldótt skjótt) hugsanlegir litir: Gyđja getur hugsanlega ekki gefiđ rautt ...
rautt, brúnt, jarpt, leirljóst, moldótt, og glóbrúnt.  Mó og jarpvindótt molduvindótt+ skjótt
var sónuđ međ fyli 7 nóv
Óskalitur: skraut segir hann ţađ er líklega molduvindótt skjótt.
27. apríl 2010
 Slemma frá Miđengi IS20102887
18
Rauđ hryssa mćtt á svćđiđ :)
Hélt Hildi undir Forseta ţetta áriđ og  búiđ ađ sóna međ fyli

Hildur fór undir Tintron frá Miđengi
hugsanlegir litir: rautt, brúnt, jarpt, +vindótt/skjótt
Eigandi er Helga
Óskalitur: skjótt hryssa
25. apríl 2010
 Dimma frá Miđengi IS2010288707

Brún hryssa mćtt á svćđiđ :)
Mirra fór undir Aron GELD :(

Mirra
fór undir Möller frá Blesastöđum B: 8 H: 8.95 A: 8.57

og var sónuđ međ fyli 11. júní
hugsanlegir litir: rautt, brúnt, jarpt, bleikt, bleikálótt og móálótt
Eigandi  er Helga
Óskalitur: Sko á ekkert móálótt en held ég vilji samt bleiklálótta hryssu, ţetta verđur klárlega hryssa










Miđengi | Folöld 2018 | Folöld 2017 | Folöld 2016 | Folöld 2015 | Folöld 2014 | fol 2013 | fol 2012 | folöldin  2011 | Folöldin 2010 | Folöldin 2009 | Folöldin 2008 | Folöldin 2007 | Folöldin 2006 | Folöldin 2005 | Folöldin 2004 | Kynbótadómar | Građhestar | Vetrarfóđrun