Folöldin 2006

 

Miđengi
Upp
Folöld 2018
Folöld 2017
Folöld 2016
Folöld 2015
Folöld 2014
fol 2013
fol 2012
folöldin  2011
Folöldin 2010
Folöldin 2009
Folöldin 2008
Folöldin 2007
Folöldin 2006
Folöldin 2005
Folöldin 2004
Kynbótadómar
Građhestar
Vetrarfóđrun

 

                                           18 júlí sett inn ný mynd af Emma.

Hér koma svo folöldin áriđ 2006
Öll folöldin komin

29. júní 2006
Hćra og Aron áttu móvindóttann hest

Tintron heitir hann en Hjálparsveitin hér heitir Tintron og sótti
Hćru mína upp á Búrfell ţegar hún skrapp ţangađ í áramótaferđ
ásamt fleiri Miđengishrossum

25. júní 2006
Fćdd rauđskjótt hryssa undan Bóthildi og Galdir

Nćstum alveg eins og Hrói međ smá gjörđ og Gjörđ skal hún heita

24. júní 2006
Fćdd rauđ hryssa undan Jörp og Sólon frá Hóli

Set inn mynd fljótlega og nafn sem byrjar á B..Bylgja eđa Brynja
 

Fćdd 8. júní 2006
Hryđja kastađi í morgun rétt ţegar ég var ađ koma inn úr fjósinu
ţetta folald á ég alein ţetta er hryssa sem mér sýnist vera bleik tvístjörnótt
hún er undan Forna frá Horni
Hryđja fór svo undir Hróđ frá Refstöđum 13 júní 2006

 
Solla stirđa skal ţessi hryssa heita

Fćddur 4. júní 2006
Sunna kastađi í kvöld og átti brúnskjóttann hest.
 Jonni og Linda eiga ţetta folald sem er undan Forseta frá Vorsabć

Ţessi er víst löngu skírđur og heitir Máni

Fćdd 3. júní 2006
Drottning kastađi í morgun og átti rauđa hryssu, er nú alvg hissa ađ ţađ skuli ekki vera blésa á henni, en Bensi bróđir á ţetta folald sem er undan Hug frá Hafsteinsstöđum

Hér vantar nafn

Fćddur 30. maí 2006
Til hamingju Halla Karen, hér er kominn brúnskjóttur foli.
Ţessi hestur er undan Gloríu og Seif Aronssyni (held ađ hann heiti Seifur)Svo er bara ađ sjá hvađ Halla Karen skírir gripinn

Ţađ er komiđ nafn á grípinn
Hektor heitir ţessi foli.

 

 

Fćddur. 29 maí 2006
Ţá er ţađ hún Hildur sem fór undir Sólrík, hún varđ svo fyrst og átti jarpskóttann hest,
ţetta er fyrsta folald Hildar en hún er undan Bóthildi og Hektor frá Akureyri


Bjössi á ţetta folald og er búinn ađ skíra
Folinn heitir Emmi.

 

 

Miđengi | Folöld 2018 | Folöld 2017 | Folöld 2016 | Folöld 2015 | Folöld 2014 | fol 2013 | fol 2012 | folöldin  2011 | Folöldin 2010 | Folöldin 2009 | Folöldin 2008 | Folöldin 2007 | Folöldin 2006 | Folöldin 2005 | Folöldin 2004 | Kynbótadómar | Građhestar | Vetrarfóđrun