Folöldin 2004

 

Miđengi
Upp
Folöld 2018
Folöld 2017
Folöld 2016
Folöld 2015
Folöld 2014
fol 2013
fol 2012
folöldin  2011
Folöldin 2010
Folöldin 2009
Folöldin 2008
Folöldin 2007
Folöldin 2006
Folöldin 2005
Folöldin 2004
Kynbótadómar
Građhestar
Vetrarfóđrun

 

Folöldin 2004
Ţađ yngsta efst


 
Vćntanleg folöld nćsta vor
Mín góđ, er búin ađ uppfćra ţetta allt og gleymi ađalmerinni,
en ég á hana Gjósku međ Vigni í Hemlu og ţetta áriđ var komiđ ađ mér ađ halda merinni.  Nú ţađ var ekki seinna vćnna en ađ reyna ađ nota Orra frá Ţúfu en viđ höfum aldrei átt neitt undan honum, semsagt Gjóska fór undir Orra og var sónuđ í vor og er međ fyli, hún kastar vćntanlega í maí, grárri hryssu samkvćmt samkomulagi.
Ég kem til međ ađ eiga ţetta folald alein og skuldlaust.


Auk ţessara mera fór Bóthildur frá Húsatóftum (brúnskjótt) undir Forseta frá Vorsabć og var sónuđ međ fyli og kastar í júlí vćntanlega,  og Drottning frá Selfossi (leirljós) fór undir Axel frá Lindarbć hún kastar líkast til í byrjun júní.
Viđ Bjössi komum til međ ađ eiga ţessi 2 folöld.

Hćra verđur tamin í vetur og var ţví ekki haldiđ.
14 júlí kom bleikálóttur vindóttur hestur undan Gust frá Hóli II og Hćru frá Miđengi.

Ţennann fola á ég sjálf en ég er ađ hugsa um ađ kalla hann Hćringur.
Gloría fór undir Snilling frá Vorsabć sem er jarpblésóttur, ţar sem Gloría er arfhrein skjótt verđur spennandi ađ sjá hvađ kemur.
Ég kem til međ ađ eiga ţetta folald.

13 júní kom brúnskjótt hryssa undan Galdri frá Laugarvatni og Gloríu frá Stróru Ökrum

Sverrir á ţessa hryssu og hún fékk nafniđ Hexía
(de trix).
Hyllingu gömlu var ekki haldiđ og er ţetta síđasta folaldiđ hennar.
31 maí kom brúnskjóttur hestur undan Linda frá Miđengi og Hyllingu frá Miđengi

viđ Jonni eigum ţennann grip saman hann hefur fengiđ nafniđ Blettur.
Gerpla fór undir Axel frá Lindarbć sem er undan sömu hryssu og Aron frá Strandarhöfđa. Jonni kemur til međ ađ eiga ţađ folald.
30 maí kom rauđ hryssa undan Ţórodd frá Ţóroddsstöđum og Gerplu frá Hofi

Selma á ţessa hryssu og hún heitir Gáta.
Spóla fór undir Illing frá Tóftum en kom geld heim hún verđur tamin meira og kannski sýnd ef ekkert kemur uppá.
21 maí fćddur hestur undan Aron frá Strandhöfđa og Spólu frá Miđengi, en hann er jarpur og
 hefur fengiđ nafniđ Erpur.

Jonni og Linda eiga ţennann hest.

Tvíböku var ekki haldiđ.
18 maí fćdd brúnskjótt hryssa undan Ţrist frá Feti og hryssunni hennar Lísu, ţarna er hún um hálftímagömul, hún hefur fengiđ nafniđ Kringla.

Mugga verđur tamin í vetur og var ţví ekki haldiđ.
15 maí fćddur hestur undan Linda frá Miđengi og Muggu, hann er brúnn en verđur líkst til grár.
Jonni og Bjössi eiga ţennann hest og hann heitir Grani.

Mynd tekin 17 maí

Hryđja fór undir Klett frá Hvammi.
Ég kem til međ ađ eiga ţetta folald.

13 maí fćddur hestur undan Kjalari frá Skagaströnd og Hryđju frá Blönduósi
Ég sjálf á ţennann hest alein.... og hann heitir Amor og er bleikálóttskjóttur

Myndir teknar 17 maí

Sörla fór undir Axel frá Lindarbć sem er undan sömu hryssu og Aron frá Strandarhöfđa. Bensi og Bragi koma til međ ađ eiga ţetta folald.
3 maí fćddur hestur undan Sjóla frá Dalbć og Sörlu frá Miđengi og er rauđstjörnóttur.
Bensi á ţennann hest og hann heitir Sörli.

Mynd tekin 17 maí

 

Miđengi | Folöld 2018 | Folöld 2017 | Folöld 2016 | Folöld 2015 | Folöld 2014 | fol 2013 | fol 2012 | folöldin  2011 | Folöldin 2010 | Folöldin 2009 | Folöldin 2008 | Folöldin 2007 | Folöldin 2006 | Folöldin 2005 | Folöldin 2004 | Kynbótadómar | Građhestar | Vetrarfóđrun