Arna er gráskjótt hryssa sem fór undir Aron
Fórum með Örnu undir Klæng frá Skálakoti þetta árið og hún er
sónuð með fyli Mother: Arna frá Miðsitju
IS1997258701 Father Aron frá
Strandarhöfði IS1998184713
Folaldið/the foal
IS2008288709 Grá hryssa undan Aron og Örnu
Arfgerð folaldsins
A sætið
aa (jarpt/brúnt) Brún
E sætið
E -
(rautt) Hún er ekki rauð
G
sætið
G+Gg
(grátt) Fékk G+
Aron og
GgÖrnu og verði því grá.
Fríða hennar Völku já og Guðna líklega fór undir Aldur frá Brautarholti fædd 25. júní Hér er fædd brúnskjótt hryssa sem hefur
fengið nafnið Hylling Fríðu verður líkast til ekki haldið þetta
árið. Argferð Hyllingar
A sætið
a a (jarpt/brúnt) Hún er jú brún og hefur fengið eitt
a frá hvort forldri
E sætið
E e
(rautt) Hún hefur fengið e frá föður sem er
rauður en E frá móður og er því ekki rauð
T sætið
Tt T+
(skjótt)
Fékk Tt frá Fríðu
og er því skjótt
Gjósku Gustsdóttur
fór undir Klæng og nú er fæddur rauður eða grár
hestur, allavega ljósrauður
Hann hefur fengið nafnið Ófeigur og verður líklega grár
fæddur 22. júní Lotta og
Vignir í Hemlu halda Gjóstu í ár. Arfgerð folans
A sætið
- - (jarpt/brúnt) Veit ekkert um það, gæti verið hvað
sem er.
E sætið
e e
(rautt) Hann er jú með rauðann grunn
G
sætið
G+Gg
(grátt) Fékk G+
Klæng og hugsanlega fékk hann
Gg
Gjósku og verði því grár
en þó ekki víst.
11. folaldið er undan Lísu og
Aron. Samkvæmt mínum bókum er þetta glóbrúnt en það lítur
nú kannski ekki þannig út. Þetta er semsagt hryssa. fædd 21. júní Alísa heitir
þessi hryssa. Ætla að halda Lísu undir Keili frá Miðsitju. Litirnir í
Lísu hvort sem er í rugli hehe
Arfgerð Alísu
Bara spurning hvort hún er líka álótt eins og hún lítur út fyrir
að vera og þá er Lísa dulálótt
en spurning hvaðan það kemur, er þó að komast á það að Alísa sé
glóbrún, en sjáum til í haust.
A sætið
a a (jarpt/brúnt) Hefur
fengið eitt a frá hvoru foreldri.
E sætið
E -
(rautt) Vitum ekki hvort hún
hefur fengið E e eða
E E hún er allavega
ekki rauð
Cr sætið
Cr+
CrCr
lýsingargenið Hefur
fengið CrCrfrá
Lísu þar sem Lísa hefur tvö svoleiðs og ekkert annað í boði. Engin
lýsing kemur svo frá Aron
10.
folaldið átti Tvíbaka hennar Lísu en hún
fór undir Erp.
Þarna er komin rauð hryssa.
Jódís heitir þessi hryssa.
fædd 18. júní Tvíböku verður ekki haldið
þetta árið Arfgerð Jódísar
A sætið=
a- (jarpt/brúnt) Jódís er með a frá pabba sinum sem
er jú brúnn í grunninn en vitum ekki hvað Tvíbaka hefur gefið
henni.
E sætið e e (rautt) Hún er jú rauð
svo þetta er nú
frekar einfalt
9.
folaldið átti Hæra en hún fór undir Adam
frá Ásmundarstöðum Bleikálótt vindótt hryssa einmitt það sem ég var
að vonast eftir.
Komið nafn á gripinn
Skjálfta-Hrina skal hún heita.
Fædd 30. maí Bjarni Þorkels búin að fá Hæru í
láni, og fór Hæra undir Þórodd Arfgerð Skjálfta Hrinu
A sætið
A a (jarpt/brúnt) Hefur fengið A
frá móður
og a frá föður
E sætið
E -
(rautt) Vitum ekki hvort hún
hefur fengið E e eða
E E hún er allavega
ekki rauð
Dn sætið
DN+
DNnd
(-álótt) Hefur
fengið
DN+frá
Hæru og er því álótt og Nndfrá Adam því hann er jú ekki álóttur
Z sætið
Z+
Zz
(-vindótt) Hefur vindótt
Zzfrá Hæru.
8. folaldið komið þann 30 maí
Glóð átti jarpa hryssu til hamingju Gestur já eða hver sem á þetta
folald en hún heitir Embla. Glóð ekki haldið þetta árið
Arfgerð Emblu.
A sætið
A- (jarpt/brúnt) Hún hefur fengið A frá öðru
foreldrinu en vitum ekki hvort hún
fékk A eða a frá hinu.
E sætið E e (rautt) Hún hefur fengið e frá
móður og E frá föður
7.
folaldið komið þann 26 maí.
Þarna kom hryssa
Er hún ekki bara bleikálótt?
Guðni Reynir á þetta folald og búinn að skýra hana Trítlu.
Gaman að því þar sem mamma á Hrefnu og einusinni átti mamma grá hryssu
sem hét Trítla. Hrefna fór undir Ívar frá Efri
Brú Arfgerð Trítlu
A sætið
A a (jarpt/brúnt) Jarpur
grunnlitur
E sætið
E -
(rautt) Vitum ekki hvort hún
hefur fengið E e eða
E E hún er allavega
ekki rauð
G
sætið
G+
Gg
(grátt) Fékk G+
Hrefnu og
Gg frá Hæring og verður því grá.
Dn sætið
DN+
DNnd
(-álótt) Hefur
fengið
DNndfrá Hrefnu og líklega DN+
(álótt) frá Hæring
Z sætið
Z+
Zz
(-vindótt) Hefur ekki vindótt
(Zz)frá Hæring.Semsagt
Z+Z+
6. folaldið fætt þann 21.
maí Hryðja fór undir
Goða frá Þóroddsstöðum og
það kom brún hryssa ég er ekkert smá kát með það.
Brúnka
heitir þessi hryssa.Ætti ég kannski að kalla hana Spari-Brúnka? Hryðja fór undir Mána frá Miðengi,
brúnskjóttann Forsetason
Arfgerð Brúnku
A sætið= a a (jarpt/brúnt) Eitt a frá hvoru foreldri sem gerir
hana brúna
E sætið E e (rautt) Hún er jú ekki rauð en undan
rauðum hesti þannig að E kemur frá Hryðju og e frá Goða
Fimmta folaldið fætt
13 maí og ekki staðið upp kl 07.00 Bóthildur fór undir Erp og er sónuð með fyli Svarta Þoka
heitir þessi hryssa Bóthildur fór undir Tón frá
Ólafsbergi
Argferð Svörtu Þoku
A sætið= a a (jarpt/brúnt) Eitt a frá hvoru foreldri sem gerir
hana brúna
E sætið E - (rautt) Hún er jú ekki rauð og ekki undan
rauðu svo við vitum ekki hvort hún er með E e eða E E
T sætið
T+T+
(skjótt)
Fékk ekki skjótta litinn frá Bóthildi því miður
Fjórða folaldi
fætt 13. maí staðið upp kl 07.00
Elding fór undir Erp og er sónuð með fyli (Hreins meri) Elja heitir þessi
hryssa Elding frá undir Unnar frá Efri Brú
Arfgerð Elju
A sætið= -- (jarpt/brúnt) Vitum ekkert hvað hún
hefur í A sæti er hvorki
brún né jörp
E sætið e e (rautt) Hún er jú rauð
svo þetta er nú
frekar einfalt
Þriðja folaldið fæddist 12 maí og er hestur.
Nös fór undir
Hæringur ....vindóttur
tvístjörnóttur mundi ég halda, spurning um bleikáóttur
vindóttur, sem verður grár. Spretturheitir hann Nös fer undir Keili frá Miðsitju
Arfgerð Spretts.
A sætið
A - (jarpt/brúnt) Jarpur
grunnlitur
E sætið
E -
(rautt) Vitum ekki hvort hann
hefur fengið E e eða
E E hann er allavega
ekki rauður
G
sætið
G+
-
(grátt) Fékk G+
Nös og Gg frá Hæring því hann verður grár
Dn sætið
DN+
DNnd
(-álótt) Hefur
fengið
DN+frá Hæring sem segir okkur
að hann er álóttur og þar sem jarpur er grunnlitur er hann bleikálóttur
Z sætið
Z+
Zz
(-vindótt) Hefur vindótt
Zzfrá Hæring.
Annað
folaldið fæddist 8 maí og er hestur.
Drottning fór undir Erp og er sónuð með fyli Rauður Skrýtin moldótt hryssa þetta, en rauður
hestur varð það hann er nú samt ansi fallegur. Drottning gamla orðin eitthvað léleg til
gangs allaveg svona rétt óköstuð og verður felld í haust Þennann hest á ég og var að hugsa
um að skýra hann Rauður.
Arfgerð Rauðs
A sætið= -- (jarpt/brúnt) Vitum ekkert hvað hann
hefur í A sæti er hvorki
brúnn né jarpur
E sætið e e (rautt) Hann er jú rauður
svo þetta er nú
frekar einfalt
Fyrsta folaldið fæddist 7 maí og er hryssa. Hildur fór undir Hæring og er sónuð með fyli fann út 48 liti sem geta komið.... Og það kom....allur
pakkinn eða þannig fékk bleikálótta vindótta já og gráa litinn frá Hæring
og þann skjótta frá Hildi. Dagmar heitir þessi hryssa Hildur fór undir Aron frá Strandarhöfði Halldór á þetta folald. Arfgerð Dagmars hans Dóra sem er
bleikálótt vindótt skjótt og grátt
A sætið
A a (jarpt/brúnt) Hefur
fengið A frá Hæring og
a frá Hildi en eitt A dugar til
að fá jarpa grunnlitinn
E sætið
E -
(rautt) Vitum ekki hvort hún
hefur fengið E e eða
E E hún er allavega
ekki rauð
G
sætið
Gg G+
(grátt) Fékk
Gg
frá Hæring og
er því grá
T sætið
Tt T+
(skjótt)
Fékk Tt frá Hildi
og er því skjótt
Dn sætið
DN+
DNnd
(-álótt) Hefur álótt
DN+
frá Hæring. Og er því bleikálótt
Z sætið
Z+
Zz
(-vindótt) Hefur vindótt
Zz frá Hæring.