Folöldin 2007

 

Miđengi
Upp
Folöld 2018
Folöld 2017
Folöld 2016
Folöld 2015
Folöld 2014
fol 2013
fol 2012
folöldin  2011
Folöldin 2010
Folöldin 2009
Folöldin 2008
Folöldin 2007
Folöldin 2006
Folöldin 2005
Folöldin 2004
Kynbótadómar
Građhestar
Vetrarfóđrun

 




Hér eru svo  folöldin  áriđ 2007
 

Auk ţessara hryssna sem hér  fara á eftir fórum eđa förum viđ međ
Lísu undir Aron
međ stađfestu fyli
Gjósku Gustsdóttur undir Klćng
 međ stađfestu fyli
Hrefna fór undir Hćring og er sónuđ međ fyli
Nös fór svo undir Rođa og sónuđ međ fyli

Ţćr fá engar myndir af sér á netiđ fyrr en ađ ári, ţegar ţćr eru kastađar..


 

Bóthildur fór undir Eiđ frá Oddhól
12. júní átti Bóthildur móvindótta hryssu

Bóta skal hún heita, Guđni Reynir á hana

Bóthildi var svo haldiđ undir Erp svona til ađ friđa ţá brćđur og eins svo ég gćti skipt um skođun einn ganginn enn á ţví hvađa merar fara hvert.
 

 

Tvíbaka er hryssa sem Lísa dýralćknir á, Tvíböku var haldiđ undir Ás frá Ármóti held ég örugglega og 9. júní kom brúnstjörnóttur eđa nćstum svartur hestur.

Hef eftir ákveđnum heimildum ađ ţessi hestur heiti Snúđur.
 


Hryđja fór svo undir Hróđ frá Refstöđum
SELDUR
5. júní fćddist svo bleikur hestur. Hann er svo fallegur, er samt ekkert vođa hrifin af litnum en hvađ um ţađ, verra ef ţađ hefđi veriđ rauđur hestur eđa jafnvel dauđur hestur..

Bara flottastur....Goggi Mega enda bróđir Sollu Stirđu og Mega flottur hehe

Hryđju var haldiđ undir Gođa frá Ţóroddsstöđum

 

 

Hildur kastađi 31. maí og átti rauđa hryssu sem hefur fengi nafniđ Blađra
ţessi hryssa er undan honum Erp.


Bjössi á orđi ţetta folald

Hildi var haldiđ undir Hćring
 

 

Drottning fór undir Eiđ frá Oddhól SELDUR
30. maí fćddist svo leirljós stjörnóttur hestur

Hann heitir Tindur og Jonni á hann.

Drottning fór svo undir Erp

 


 

Hćra fór undir Eiđ frá Oddhól 
29. maí fćddist svo móálóttur vindóttur tvístjörnóttur hestur ţađ eru svo 25% líkur á ađ hann sé arfhreinn vindóttur.
 
Mars 2008

Ég á ţennann hest, eina folaldiđ sem ég á eftir held ég
Hvati á hann ađ heita ţessi hestur. Silfur Hvati mundi nú passa

Hćra fór svo undir Adam frá Ásmundarstöđum

 

 

Spóla fór undir Galdur frá Laugarvatni SELD
 8. maí fćddist jörp hryssa Hylling á hún ađ heita.

8. maí                                                            29. maí
 

Ţessa hryssu á ég sjálf og er ađ hugsa um ađ hafa ţađ svoleiđis. HAHAHA ég hélt ađ ég gćti átt hana en svo er hún seld

Spólu var haldiđ undir Hćring og búiđ ađ sóna hana međ fyli 
 

 

Miđengi | Folöld 2018 | Folöld 2017 | Folöld 2016 | Folöld 2015 | Folöld 2014 | fol 2013 | fol 2012 | folöldin  2011 | Folöldin 2010 | Folöldin 2009 | Folöldin 2008 | Folöldin 2007 | Folöldin 2006 | Folöldin 2005 | Folöldin 2004 | Kynbótadómar | Građhestar | Vetrarfóđrun